Spurning…

Ég er orðin hundleið á kerfinu sem að ég hef verið að nota fyrir bloggið mitt, svo að ég er að spá í að skipta. Ætla að prófa þetta kerfi aðeins áfram og athuga hvort að mér líki eitthvað betur við það en hitt. Þoli t.d. ekki að það sé ekki hægt að gera linka eða setja inn myndir á blog.central og það er svona vægast sagt frekar pirrandi!

Mig langar líka að geta sett inn myndir af handavinnunni minni og svona. Eins og núna hef ég verið að vinna í Angel of Dreams frá L&L og kláraði að sauma allt DMC garnið á föstudaginn. Núna lítur hún svona út:

Image hosted by Photobucket.com

Og ég er alveg geðveikt ánægð með hana! Nú á ég eftir að bæta við “glimmerinu” eins og dóttir mín kallar það, en það eru perlur og metal þræðir sem að eiga eftir að gera hana ennþá flottari. Hérna er hægt að skoða prósessinn á þessu öllu saman. Ég tók alltaf myndir reglulega af framgangi verksins. Það er gaman að eiga svona myndir þegar maður er að vinna verkið, ætla að vera duglegri að gera þetta í framtíðinni.

Jæja.. ætla að sjá hvernig þetta virkar allt saman og spá í hvort að ég flytji mig hingað yfir eða ekki.

1 Comment

Filed under Uncategorized

One response to “Spurning…

  1. Hafrún Ásta

    Ég er fyrst til að commenta.

    Það er bara gaman að því. FLottur engillinn þinn nú langar mannia ð gera eina svona stóra en ekki alveg strax er enn húkkt á leynisalinu. Og örkinni hans Nóa sem ég er að gera fyrir Heiðmar Mána

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s