Var að klára…

.. barnapeysuna sem að ég er búin að vera að prjóna. Þ.e.a.s. ég kláraði prjónaskapinn á henni, núna á ég eftir að setja hana saman og hekla kantinn. Ég ætla að fá mömmu til að koma og aðstoða mig á morgun þegar hún er búin að vinna. Hún er svo vandvirk við allt svona og er einn besti kennari ever! Held líka að ég þurfi að rifja aðeins upp tilbrigðin við heklunálina, ég man varla hvenær ég heklaði síðast….

*hugs* jú… þegar Aimee vinkona var hérna um jólin og áramótin 2003/2004 þá kenndi ég henni að hekla aðeins. Og ég hef ekkert heklað sjálf síðan þá.

Set svo inn mynd þegar ég er alveg búin!

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s