Allt að gerast…

Ég var hjá fasteignasalanum áðan. Það er sett á íbúðin 10,9 milljónir og við fengum tilboð uppá 10,4 í gær. Ég gerði gagntilboð uppá 10,7 og fasteignasalinn sagðist vera nokkuð vongóður um að þau gengu að því. Tilboðið stendur til kl.15.00 í dag og ég er svo spennt að ég er að tapa mér hérna! Lít á klukkuna á 5 mínútna fresti!

Ef þau ganga að tilboðinu mínu þá verðum við flutt eftir ca 2-3 vikur. Vúhú!

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s