Komin heim..

… úr afmælinu hans afa míns. Djöfull lítur kallinn vel út þrátt fyrir að vera 73 ára gamall! Hann er svo mikill hönk. Svona silfurrefur eins og Sean Connery. En bara sætari, af því að hann er afinn minn!

Heimasætan fór heim til foreldra minna eftir afmælið og ætlar að gista þar í nótt. Ég tók óvart bangsann sem að ég er að sauma með í töskunni hennar heim til afa míns, og taskan er núna heima hjá foreldrum mínum með henni. Og þar ofaní er líka litla saumataskan mín með garninu í Angel of Dreams svo að ég get ekki heldur haldið áfram að sauma hana! Damn!

Ég er að spá hvort að ég eigi að láta freistast og byrja á þessari:

Image hosted by Photobucket.com

Mig er búið að langa að sauma hana alveg rosalega lengi!!!! Og hún er fljótsaumuð. Eða hvort að ég eigi bara að fara að prjóna.. nenni samt einhvern veginn ekki að prjóna akkúrat núna. Æji fjandinn…. ég byrja bara á henni!

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Komin heim..

  1. Sonja

    Ég var einmitt að kaupa þessa mynd og langar til að sauma handa Kamillu litlu kattarkerlingu. Eigum við að koma í kapp!! Nei annars, held að það væri vonlaus barátta fyrir mig 🙂 Svo vil ég ekki byrja á nýju fyrren ég er búin með eina eða tvær myndir sem ég er að gera núna.

  2. Litla Skvís

    Já það ýfði upp löngunina að byrja á henni þegar ég sá hana hjá þér á föstudaginn! Ég byrjaði reyndar ekki á henni í gærkvöldi, en ég er með allt ready í hana svo að það er aldrei að vita hvað ég geri 😉

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s