Kláraði smá verkefni…

… sem að ég tók að mér fyrir vinkonu mína í kvöld.

Þetta er Round Robin, saumaður í pappír (perforated paper) sem að er í gangi í saumaklúbbnum mínum, Allt í Kross
Ég tók að mér að sauma þetta stykki fyrir eina sem að var að falla á tíma og bað mig svo fallega að ég bara gat ekki sagt nei ;o) Svo finnst mér líka svo ofsalega gaman að vinna með pappírinn. Hann er flottur í bókamerki, segla, kort, jólaskraut og innrammaðar myndir. Rosalega gaman að nota perlur líka á hann til að skreyta ennþá meira.

En hér er mynd af stykkinu! Það var gaman að sauma þetta og ég vona að Vaka verði ánægð með útkomuna :o)

Image hosted by Photobucket.com

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Kláraði smá verkefni…

  1. Rósa

    Rosalega flott! Þú hafðir sko rétt fyrir þér þegar þú sagðir að það væri gaman að sauma í pappír… Ég hafði rosalega gaman af því að gera jólaskrautið um daginn og Mill Hill kittið.

  2. Hafrún Ásta

    Ég þarf að prófa betur og gera Mill Hill kittið mitt. Og jólakarlana sem eru svo bundir saman svo þeir geti spriklað eins og leikföngin í “gamla daga”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s