Gamla konan…

… sem að býr ská fyrir ofan mig er “at it again”. Ég skil ekki af hverju hún er ekki inni á einhverju heimili eða hæli. Manneskjan er snarklikkuð!!! Hún situr ein inní eldhúsi allann sólarhringinn (ég efast um að hún sofi mikið) og talar, eða gargast á við sjálfa sig. Eða “djöflana”. Eða eitthvað annað.

Oft heyrir maður einhverju kastað til og svo koma öskur. Hún lemur mikið í borð, já, eða veggina. Stundum heyrir maður það sem að hún er að segja, stundum ekki. Greyið stelpan sem að býr fyrir neðan hana, og við hliðina á mér.

Ég eiginlega dauðvorkenni konunni. En hún er líka virkilega spúkí. Og hún heilsar manni aldrei, alveg sama þó svo að maður heilsi henni að fyrra bragði.

Af hverju þarf að vera gott veður í dag? Mig langar út að leika!!!

3 Comments

Filed under Uncategorized

3 responses to “Gamla konan…

  1. ingvi

    sheizen…skemmtilegur nágranni!

  2. Litla Skvís

    Alveg gífurlega…. gefur lífinu lit ;o)

  3. majae

    úff greyið konan .

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s