Óendanlega…..

…. þreytt eftir daginn, en ég ætla samt að kíkja í saumó til hennar Drífu í kvöld!

Keypti eldhúsinnréttingu – kemur á morgun.
Keypti ofn – verður sóttur á þriðjudaginn ásamt helluborði.
Pakkaði herberginu hennar Sumarrósar að mestu leyti.
Sá mest sækódellikflottustu sturtuhaus og blöndunartæki sem að ég hef séð á ævi minni! Er meira að segja að spá í að splæsa í þau! Og fyrir vaskinn líka.. í stíl *glott*

Jæja… best að næra sig áður en maður fer í saumó!

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Óendanlega…..

  1. Siggalára

    Hæ sæta. Fann bloggið þitt af barnalandi… (já, svona getur maður nú komið uppum sig). Samúðarkveðjur og verkir vegna íbúðarskilunar, á að skila minni 15. ágúst, og nenni alls ekki að byrja á neinu. Og geri örugglega ekki fyrr en á síðustu stundu.

    Farðu vel meððig

  2. Litla Skvís

    Nennir maður þessu nokkurn tímann? Held að þetta sé bara gert af illri nauðsyn. Held vildi ég geta flutt þessa íbúð með mér yfir í Höfðatúnið. Tími eiginlega ekki alveg að kveðja hana.

    Farðu varlega á barnalandi! Hahaha!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s