Íbúðin er nánast..

… fullniðurpökkuð (er það orð?). Það eru pappakassar og svartir ruslapokar útum friggin allt!!!! Fjúff…. Ég vil hér með þakka mömmu bestu og Bjarka besta fyrir hjálpina í dag! Bjarki flokkaði allar dósirnar og fór með þær á endurvinnsluna og tók til í útigeymslunni! Ógeðslega duglegur, einmitt svona verkefni sem að ég nennti engann veginn að gera!! *koss*
Og mamma er nottla bara með rakettu í rassinum! Hún er gjörsamlega ofvirk konan! Pakkaði niður eldhúsinu á no time! Það er eiginlega bara allt ready, og það verður líklega flutt á morgun. Ef einhverjum langar rosalega að bera kassa og húsgögn, þá bara endilega látið mig vita :o)

Svo að núna sit ég hérna, með laptopinn í fanginu og fæturnar í ísköldu fótabaði. Ég ætla út og flokka rusl frá ekki rusli úr geymslunni og svo ætla ég ekki að gera meir í dag. Ég bara get það ekki, bumbann segir það og maður á alltaf að hlýða bumbunni! Það segir Ben!

Kvöldmatur? Ég get ekki eldað, allt komið í kassa…. ætli maður blikki ekki tengdó eða panti bara pizzu ofaní liðið?

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s