Blonde Redhead…

… voru auðvitað geeeðveik í gær! Spiluðu bara alltof stutt. En svona er þetta víst á svona hátíðum, það spilar enginn nógu lengi. Ég skoraði rokkstig hjá Nalda fyrir að mæta svona ófrísk á tónleika og fékk hrós frá 2 ókunnugum stelpum fyrir að vera krúttaralega ófrísk. Vonandi útskýrir það störurnar sem að ég fékk á laugardeginum. Ég fór bara heim þegar Blonde Redhead voru búinn, ég bara gat ekki meir. En ég sá það sem að ég vildi sjá, eðal NY-rokk í boði fallegra tvíbura og sexý japanskrar konu *slef*

Er búin að vera að vinna í að setja nýjasta verkefnið mitt inní Pattern Maker. Það tekur smá tíma, en er algjörlega þess virði þegar maður fer að sauma. Ég er alveg að verða búin og byrja vonandi að sauma á eftir eða í kvöld. En þetta er nýjasta verkefnið mitt:

Image hosted by Photobucket.com

Þetta er uppáhalds bangsinn minn í öllum heiminum, Newton. Þetta verður saumað handa ófædda barninu okkar :o)

Jæja.. ætla að fara að koma mér í bakstursgírinn og vekja drengina mína, Mio inní rúmi og Ben á efri hæðinni. Það eru nefnilega að koma gestir í kaffi og til að fá afnot af þvottavélinni og ég ætla að vera rosa myndó og baka eins og eina súkkulaðiköku eða marengs!

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s