Maregns fyrir Rósu.

Botnar:
4 eggjahvítur og 2dl sykur þeytt saman þar til orðið er mjög stíft.
1dl púðursykur og 2 bollar Rice Krispies blandað varlega saman við eggja- og sykurþeytinginn með sleikju

Sett í 2 hringlaga form með lausum botni. Smyrjið formin vel með smjörlíki og stráið smá kartöflumjöli yfir svo að auðveldara sé að ná botnunum úr aftur.
Bakað við 150 – 170°c í 50-60 mínútur.

Á milli botna:
1/2 líter þeyttur rjómi og 3-4 niðurbútuð Marz súkkulaðistykki útí rjómann.

Krem ofaná:
4 eggjarauður og 60 gr flórsykur þeytt saman þar til orðið er stíft.
100gr suðusúkkúlaði og 50gr smjör brætt saman í potti og kælt aðeins. Síðan er því bætt varlega saman við eggjablönduna og hrært saman í höndunum með sleikju. Látið ofaná tertuna.

Besta kaka í heimi! Og það er langbest að gera hana kvöldið eða jafnvel sólarhring áður en það á að borða hana! Þá verður hún svo svakalega djúsí!!!

Njótið vel!

6 Comments

Filed under Uncategorized

6 responses to “Maregns fyrir Rósu.

 1. Dagný Ásta

  *slef*
  mig langar í marengsköku

 2. Rósa Tom

  Takk ´skan!!!!
  :o)

 3. Anonymous

  Amazing job on your Blog! I’ll definatly be coming back. If interested, my site is on the new xbox360.

 4. Anonymous

  good post… thanks.

  Kim
  my articles: financial articles

 5. Rósa

  Mig dauðlangar að prufa þessa 🙂

 6. Sonja

  Ég sem var að baka marengsbotna í gærkvöldi – ég verð að baka þessa líka 😮

  he he

Leave a Reply to Rósa Cancel reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s