Newton’s Law…

… Ég er búin að vera að sauma í allan dag og allan gærdag í Newton’s Law myndinni handa barninu okkar. Það gengur þokkalega bara. Er búin með eiginlega alla krossana nema eitt lítið blóm og svo fiðrildið og er byrjuð að gera hálfsporin.

Svona lítur myndin út núna:

Image hosted by Photobucket.com

Ég notaði Tutti Fruitie evenweave í mína mynd frá Silkweaver. Litirnir á efninu sjást ekki alveg nógu vel á þessari mynd, svo að ég ætla að taka aðra á morgun í betri birtu. Það eru svo mildir og fallegir litir á efninu sem að er handlitað. Er búin að eiga þennan bút lengi en hef aldrei vitað í hvað ég á að nota hann. En loksins fann ég réttu myndina fyrir efnið. Segið svo að það borgi sig ekki að eiga mini handavinnubúð í skúffum og skápum heima hjá sér ;o)

1 Comment

Filed under Uncategorized

One response to “Newton’s Law…

  1. Sonja

    Þú ert ekki lengi að þessu 🙂 Hlakka til að sjá hann kláraðan. Mér finnst þessi mynd sniðug sem svona fæðingarmynd og hlakka til að sjá hvernig efnið kemur út með myndinni (helst með berum augum!).

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s