Meira af Newton…

Ég er búin að sauma öll spor nema afturstinginn í Newton mínum sæta fínum :o)
Svona lítur hann út akkúrat núna:

Image hosted by Photobucket.com

Hrikalega sætur þetta krútt! Er núna að fara að skella mér í afturstinginn.

Ég fór og verslaði mér 4 ný saumablöð í dag. Keypti líka yfirstrikunartúss, sem að er möst í saumatöskuna! Svo fór ég með Fanney systur í Kringluna og keypti mér opna sandala, buxur handa Mio og barnaföt, samfellur og heilgalla á útsölunni í Next. Ekki leiðinlegur dagur!

En… ætla að sauma meira! Hlakka svo til að klára hann!

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s