Andarungarnir…

… eru búnir! Kláraði að sauma þann síðasta áðan og fór svo í Fatabúðina og keypti efni í sængurver því að þeir eiga að vera milliverk í sængurveri. Rosalega falleg efni í sængurver til þar!

Image hosted by Photobucket.com

Og hér eru myndir af kökunni girnilegu, bara svona til að freista ykkar ;o)

Botnarnir:
Image hosted by Photobucket.com

Kakan:
Image hosted by Photobucket.com

*SLEF*
Image hosted by Photobucket.com

Ég er að hugsa um að baka aðra á morgun handa okkur! Mio er að fara að vinna í baðherberginu og svona og það er eins gott að næra þessa iðnaðarmenn!

Úff… ég held að ég verði að leggja mig, ég er alveg að sofna :-/

5 Comments

Filed under Uncategorized

5 responses to “Andarungarnir…

 1. Dagný Ásta

  æjiiiiiiiiiii
  nú langar mig í köku 🙂

  ferlega sætir ungarnir 🙂

 2. Litla Skvís

  Bakaðu köku! Ógislega gaman og GOTT!!! 😀

 3. Rósa

  óþolandi svona spam comment..

  Rosalega sætir andarungar 🙂 Væri jafnvel til í svona milliverk á mitt sængurver 😀

 4. deibpia

  Þessir ungar eru GEGGJAÐIR! Ég á sko eftir að sauma þá einhvern tíman! 😉
  Og takk fyrir kökuna, hlakka svoooo til að smakka hana á morgun (þ.e. ef það verður eitthvað eftir af henni þegar kemur að mér :þ)
  Love you babe, og takk fyrir ALLT!!!! 😉

 5. Sonja

  Vá hvað hún er girnileg. Ég reyndi að baka þessa köku fyrir afmælið hennar Kamillu – reyndi nota bene. Hún mislukkaðist alveg 😦

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s