Bangsateppið…

… handa krílinu er tilbúið!!!! Mamma kom með það til Guðbjargar í dag og ég gæti ekki verið sáttari með það!

Image hosted by Photobucket.com

Myndir af öllu bútunum og stærri mynd af teppinu finnið þið hér.

5 Comments

Filed under Uncategorized

5 responses to “Bangsateppið…

 1. Sonja

  Til hamingju með teppið 🙂 Litla barnið á sko eftir að hafa nóg til að horfa á þegar það fer að gera magaæfingarnar. Mjög hvetjandi 🙂

 2. Dagný Ásta

  vá teppið er ekkert smá flott 🙂
  til hamingju með það 🙂

 3. ingvi

  váá ekkert smá flott!

 4. Siggalára

  Þetta er svakalega flott. Þetta blogg er að verða til þess að ég er alveg að fara að finna hannyrðakonuna í sjálfri mér. Held meira að segja að það sé ekkert mjög djúpt á henni.

 5. Litla Skvís

  Takk takk Sonja, Dagný Ásta og Ingvi.

  Og Sigga…. hannyrðakonurnar (sem að búa í okkur flestum) eru góðar konur :o)
  Bendi laumulega á linkinn á saumaklúbbinn minn hér til hliðar ;o)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s