Þegar heimasætan…

… vaknaði í morgun, skreið hún uppí til okkar Mio. Við lágum þarna öll í miklu kúri og vorum að spjalla. Þá heyrist í þeirri stuttu “Ég man ekki lengur hvernig mamma mín er ekki með bumbu”. Það er greinilegt að henni finnst ég búin að vera aðeins of lengi ófrísk :o) Ég sagði henni að vonandi fengi hún að sjá mig bráðum bumbulausa.

Marengs bakstur aftur í dag, og núna handa okkur. Kiddi var líka að koma heim í gær og hann er svo mikill sælkæri að maður eiginlega kemst ekki undan því að baka þegar hann er heima.

Það er einhver furðuleg ró yfir mér í dag. Mér líður eins og allt sé að falla á rétta staði. Og það er gott. Mjög gott.

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Þegar heimasætan…

  1. Anonymous

    spennó að fylgjast með biðinni eftir bumbubúanum…vona að þú þurfir ekki að bíða lengi…
    kv.Tinna hans Arnars

  2. Sonja

    Þetta hefur verið lognið á undan storminum. Gangi þér enn og aftur vel með að losna við bévítans blettinn!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s