UFO dagur nr.2

Í dag er UFO dagur nr.2 í saumaklúbbnum mínum. Þá saumum við í verkefni sem að eru ókláruð, gleymd og grafin ofaní skúffu. Markmiðið er einfalt, að klára verk sem að hafin eru.

Hér er árangur minn í kvöld:

Image hosted by Photobucket.com

Hér er það sem að ég gerði síðasta þriðjudag. Náði að vera þokkalega dugleg í dag, og með þessu áframhaldi ætti ég að klára hana á næsta UFO degi, eða það vona ég allavega!

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s