Mjánudagur…

Úff… það er eitthvað í loftinu í dag. Ég vaknaði amk með díblad neb! Og hausverk. Dagur nr.3 í hausverk og pirringi. Held að þetta sé bara óléttan, mig langar að fara að fá þetta kríli í heiminn. Dagarnir eru orðnir svo lengi að líða, sérstaklega þar sem að svefnleysi böggar mig mikið. Hef varla orku í að sauma þessa dagana.

En ég ætla samt að koma mér vel fyrir í sófanum í dag og ná upp því sem að ég hef misst niður af Leyni Sal 3. Er komin á viku 58 og þarf að ná uppí viku 63 fyrir miðvikudaginn. Það verður ekki mikið mál held ég. Ég er bara svo orkulítil eitthvað… þarf voða mikið að sofa bara en það er sko ekki hægt með eina brjálaða 6 ára hjá sér. En hún er að fara til pabba síns á miðvikudaginn svo að ég hvíli mig bara vel þá.

Æji.. þarf að koma þessari prentun af stað :-/ já, best að drífa það af svo að maður geti farið að sauma með góðri samvisku.

Og á eftir ætla ég að panta afmælisgjöf handa mér! Hehehe!

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s