Náttfatadagur…

Ég held að dagurinn í dag verði náttfatadagur. Mér líður amk þannig. Er þreytt en ánægð eftir gærdaginn og langar bara að sitja og sauma og hafa það gott. Og ég held að ég geri það bara. Við tókum svo vel til fyrir afmælið að það er allt hreint og fínt hérna. Setti í eina vél áðan og er bara að bíða eftir að hún klári sig, svo ætla ég að vera bara í letinni held ég.

Ójá, það hljómar eins og plan.

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Náttfatadagur…

  1. Sveina

    Við hugsum greinilega eins í dag…hef ekki farið úr náttbuxunum í allan dag…:) æi það er svo notalegt svona á sunnudegi að slæpast bara…

  2. Hafrún Ásta

    Náttfatadagar eru bestir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s