Próduktívur dagur..

… í saumaskapnum í dag.

Ég er búin að vera að vinna í Fairy Grandmother frá L&L undanfarna daga. Í gær komst ég svo að því að það voru 2 tákn í munstrinu sem að ég fann ekki á litalistanum. Svo að í dag fékk ég senda leiðréttingu á því og þarf að rekja upp eins og 10 spor eða svo. Það er allt í lagi, en sem betur fer fattaði ég þetta áður en lengra var haldið. Núna er ég aftur á móti með rétt munstur svo að ég get haldið ótrauð áfram. Svona lítur hún út hjá mér í dag:

Image hosted by Photobucket.com
Heildarstærð: 140 x 297 spor

Svo er ég einnig að vinna í Mini Cottages 1 eftir Michael Powell. Ég ætla að gera alla 4 á eitt stórt stykki og þetta skotgengur. Meirihlutan af þessu sem að ég er búin með gerði ég í dag. Ég var rétt búin með himininn þegar ég settist niður að sauma í hádeginu.
Image hosted by Photobucket.com
Heildarstærð: 70 x 70 spor

Og ég er búin að vera á náttfötunum í allan dag! Tengdó bauð okkur í mat svo að ég þurfti ekki einu sinni að elda! NICE!

1 Comment

Filed under Uncategorized

One response to “Próduktívur dagur..

  1. Rósa

    Fairy grandmother verður æðisleg 🙂 Gott að finna svona villur áður en of langt er komið, það dregur svo úr manni ef maður er búinn með einhvern slatta og þarf svo að rekja það upp.

    Michael Powell myndirnar eru æðislegar. Ein vinkona mín er einmitt að sauma þessa sömu og þú ert næstum búin með 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s