Nei…

… ég er ekki búin að eiga. Bara svona svo að það sé á hreinu. 40 vikur á morgun. Skoðun á morgun.

Píparinn kom loksins í dag og braut og bramlaði og tengdi og eitthvað vesen. Svo að ég og Sumarrós flúðum heim til mömmu og pabba og erum þar ennþá. Verðum hérna í nótt því að það þurfti að taka klósettið niður heima og þar sem að ég þarf að pissa amk 340937 sinnum á nóttu, og allt er í ryki og viðbjóð heima, þá ákváðum við bara að kúra hérna. Fanney systir er svo sæt að hún ætlar að fórna rúminu sínu fyrir ófrísku systur sína :o) Enda er það miklu betra en svefnsófinn sem að mér stæði annars til boða.

Ætla að reyna að sofna fljótlega. Þarf að vakna kl.7 með Sumarrós og gera allt klárt fyrir skóladaginn. Það verður gaman að skutla henni í skólann í fyrsta skiptið! Mæting kl.8.10 takk fyrir :o)

1 Comment

Filed under Uncategorized

One response to “Nei…

  1. Alexandra Dröfn

    hæhæ Linda frænka og litla frænka

    Ætlar þú ekki að láta að fara sjá þig á þessum flotta degi 30. ágúst. Það væri gaman því þá ættum við sama afmælisdag.

    Kveðja Alexandra Dröfn 10 ára og fjölskylda

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s