Þvílík nótt…

Svaf ekki nema sirka klukkutíma frá því að við skriðum uppí rúm um hálf tólf og þar til að ég fór á fætur með Sumarrós klukkan sjö í morgun. Svo að þegar Mio var búinn að skutla henni í skólann þá skreið ég aftur uppí rúm og var að vakna núna…. 5 tímar í heildina.

Fékk smá verki á milli kl. 1 og 3 í nótt en þeir urðu aldrei neitt alvöru, en samt nógu sterkir til að ég gæti ekki sofið. Og þegar þeir voru liðnir hjá náði ég einfaldlega ekki að finna mér stöðu til að sofa í. Prófaði meira að segja að sofa hálf sitjandi í sófanum. Það gekk ekki. Þetta finnst mér eiginlega verst, að geta ekki sofið. Ég verð alveg ómöguleg í skapinu og líður bara hreint ekki vel.

Þannig að eina ferðina enn segi ég, vonandi fer þetta bara að koma :o)

Veðbankinn er ennþá opinn.

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s