Jákvæðni…

Eitt af því sem að ég elska, er þegar Bjarki frændi kemur með tónlist handa mér. Hann er svo mikill snillingur þessi drengur.

Á afmælinu mínu kom hann með pokann sem að ég hafði lánað honum af minni tónlist, og kom svo með lítinn poka með diskum sem að hann vildi að ég mundi heyra. Þessi poki innihélt:

Arctic Death Ship – Kimono
Everything Ecstatic – Four Tet
Lights On The Highway
Children of Possibility – One Self
Krákan, Eivör og Tröllabundin – Eivör Pálsdóttir
A Lifetime of Temporary Relief, 10 years of B-sides & Rarities – Low
B-sides & Rarities – Nick Cave and The Bad Seeds

Já.. Hann Bjarki frændi er snillingur og mikið elskaður af mér og mínum. Hlakka til að fá hann aftur í heimsókn til mín, hvort sem að hann kemur með tónlist eður ei 😀

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s