Í gær var…

… UFO dagur í saumaklúbbnum mínum.

Ég náði að klára stykkið mitt, sem að var síðasti hlutinn í Sunbonnet Sue Round Robin-inum mínum.

Image hosted by Photobucket.com

Og hér er svo allt stykkið tilbúið, eða svona nánast. Á eftir að gera klukkustreng úr þessu.

Image hosted by Photobucket.com

Þá er það bara að ákveða hvað maður saumar framvegis á UFO þriðjudögum. Af nógu er að taka, það er á hreinu! Málið er bara að velja!!

3 Comments

Filed under Uncategorized

3 responses to “Í gær var…

 1. Hronn

  Þetta er frábært stykki hjá þér Linda. Til haminju með þetta.

 2. Rósa

  Æðislegt! Og góð hugmynd fyrir klukkustreng 🙂

 3. deibpia

  en hvað þú ert dugleg!!!
  Þessar myndir eru æðislegar og eiga eftir að sóma sér vel sem klukkustrengur!!!!
  Ég hlakka til þegar ég ræðst á þessar myndir sjálf. 😉

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s