Einn búinn…

… þrír eftir!

Ég var að klára Mini Cottage nr.1 eftir Michael Powell!

Image hosted by Photobucket.com

Alveg hrikalega flottur, þó að ég segi sjálf frá!

Þá á ég eftir að gera nr. 2, 3 og 4 til að fullkomna seríuna!

Ætli ég byrji ekki bara á nr. 2 núna… Eða sauma smá meira í Fairy Grandmother. Já, eða fæði bara barn! Hahahaha!

6 Comments

Filed under Uncategorized

6 responses to “Einn búinn…

 1. Rósa

  Æði! Nú langar mig að byrja að sauma þessar myndir 😉

 2. deibpia

  vá.. ógsla flott sko ;þ
  en hvað þú ert dugleg!!!
  En mér lýst nú vel á að næsta verkefni verði að fæða skvísuna 😉

 3. G.Sonja

  Rosalega flott hja þer
  þú ert ekkert sma dugleg að sauma
  vildi að eg væri svona dugleg 😦
  mer list lika vel á næsta verkefni
  koma með litlu prinsessuna
  kn G.Sonja

 4. Fanney

  ógó flott þessi mynd!!

 5. Perla

  Já þessi er flott, nú langar mann að sauma þetta:)
  Ertu að reyna að sauma krílið út:)
  kv

 6. Hafrún Ásta

  Hún er æði. þessar væri gaman að gera. Gangi þér vel að koma stubbalínu út.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s