Ég er farin að….

… hallast að þeirri kenningu að ég sé einfaldlega stífluð þegar það kemur að barneignum.

Nei Sigga Lára, þó svo að ég hafi ekki bloggað í 2 daga, þá er því miður ekkert að gerast. Tók bara þá ákvörðun að láta bloggið aðeins í friði til að fela þá staðreynd að ég er að tapa mér úr geðvonsku ;o) Já og svo hef ég verið að gera mitt besta til að sofa og safna upp smá orkuforða, og það hefur gengið ágætlega. Stuttir lúrar, en margir.

Á morgun verða komnar 41 vika. Fer í skoðun og þá verður líklega sett upp prógramm fyrir mat fyrir gangsetningu. Þá er maður sendur uppá Lansa í mónitor og alls konar skemmtilegheit (eða þannig, ég HATA að vera í mónitor) og potað í mann á alla kannta til að athuga hvort að maður sé “hagstæður”. Ef þeir bara gætu kíkt inní hausinn minn og séð hversu hagstæður hann er fyrir þetta!

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Ég er farin að….

  1. Siggalára

    Usss. Rangur misskilningur. Bloggið er GÓÐUR vettvangur fyrir geðvonsku. Þar getur maður ausið úr sér, og verið síðan hinn blíðasti við sína nánustu. 🙂

  2. Litla Skvís

    Hehe, rangur misskilningur, var þetta ekki í einhverju áramótaskaupinu?

    Já ég ætti kannski að æpa meira á blogginu til að fá útrás ;o)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s