Ég var að koma…

… úr rúntinum góða með Sveinu (takk fyrir daginn skvís!) og við komum meðal annars við hjá innrammaranum mínum góða þar sem að ég náði í eftirfarandi verk.

Angel of Dreams:
Image hosted by Photobucket.com

The Quiltmaker:
Image hosted by Photobucket.com

Velkomin:
Image hosted by Photobucket.com

Ég er SVO ánægð með þetta allt saman að ég hreinlega svíf! Fór með þetta í handavinnubúðina í Garðabænum að monta mig smá og þær slefuðu gjörsamlega yfir þessu. Þetta er náttúrulega miklu flottara í eigin persónu, og það er hrikalega erfitt að taka myndir af innrömmuðum myndum með gleri, en ég gerði mitt besta.

En hvað segið þið (sérstaklega þið draugar sem að skrifið aldrei en ég VEIT að þið eruð að lesa), hvernig finnst ykkur?

*geisp* ætla að halla mér þangað til kvöldmatartími er kominn.

11 Comments

Filed under Uncategorized

11 responses to “Ég var að koma…

 1. Rósa

  Angel of Dreams er æði. Ramminn fer henni svo vel 🙂
  Sama má segja um þær allar. Til hamingju með þær!

 2. Perla

  vá hvað þetta er flott þú ert engin smá saumakona:)

 3. Guðbjörg

  Takk fyrir að nenna að koma og sína mér þetta “life”
  Guðbjörg

 4. tinna

  vá þetta er ekkert smá fallegt, vildi að ég væri svona handlagin. þú ert alger listakona.

  tinna(draugur)

 5. Hafrún Ásta

  GEÐVEIKAR! þarf ekki að segja meira.

 6. Edda

  Þetta er ofboðslega fallegt hjá þér Linda. Þetta kemur vel út í þessum römmum.

  Kveðja,
  Edda

 7. Þórhildur

  Ofsalega eru þær flottar hjá þér, og þú hefur alveg hitt á réttu rammana. Til hamingju með þessar, og allar hinar fínu myndirnar hérna hjá þér.

 8. deibpia

  Þær eru æðislegar!!!

 9. Dagný Ásta

  vá þær eru ekkert smá vel heppnaðar!!
  ramminn utanum quiltmaker passar ekkert smá vel við 🙂

  congrats 🙂

 10. Björg

  Æðislegar myndir, búin að kveikja í mér löngun til að fara að sauma :), vona að ég verði einn daginn eins klár og þú.
  Kveðja, Björg (í vinnunni :))

 11. tinna

  ég er líklega draugur….
  þetta er rosa flott hjá þér og vel valdir rammar…
  kv. Tinna (Arnars)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s