En einn UFO…

… þriðjudagurinn var í gær.
Þar sem að ég kláraði fyrsta UFO-inn minn síðast, þá átti ég í smá erfiðleikum með að velja næsta UFO verkefnið mitt. En ég ákvað að hafa það kit frá Mill Hill sem að heitir Toy Shop. Ég byrjaði á þessu einhverntíman fyrir síðustu jól, en náði ekki að klára svo að UFO dagarnir eru fullkomnir til að aðstoða mig við að klára slíka hluti :o) Og ég náði að gera helling í gær.

Fyrir:
Image hosted by Photobucket.com

Og eftir:
Image hosted by Photobucket.com

Jæja… er að fara á rúntinn með Sveinu. Ætlum í saumabúðir og þess háttar :o)

Já og mónitor mælingin í morgun kom bara vel út. Fer aftur á föstudag í mónitor og svo mat fyrir gangsetningu á mánudag.

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “En einn UFO…

 1. deibpia

  VÁ!!! hvað þú hefur verið dugleg!!! En segðu mér, eru þetta franskir hnútar í bangsanum???

 2. Rósa

  Rosalega flott mynd 🙂 sem minnir mig á að fara í bókasafnið 😉

 3. Litla Skvís

  Rósa Tom: Jábbs, þetta eru sko franskir hnútar með 6 þráðum….

  Rósa Bjarna: Takk takk, og já, bókasafnið er góður staður ;o)

 4. Guðbjörg

  Váááá´
  Guðbjörg

Leave a Reply to Guðbjörg Cancel reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s