Fór áðan…

… í mónitor nr.2 og hún kom alveg jafn vel út og sú síðasta. Barninu líður greinilega bara svona vel inní mér. Fékk mér svo labbitúr frá Lansanum niður á Laugarveg og fór í vinnuna til mömmu. Við fórum í Sautján og í kjallaranum fann ég sætan bol á kjaraprís og krúttílega skó líka. Bolin á ég ekkert eftir að passa í strax, en það er aukaatriði ;o)

Var að koma heim og er að fara að sauma bara. Ágústa ætlar að kíkja við í smá saumerí… Ég er alveg að verða búin með Mini Cottage númer 2. Er bara rétt að klára að stinga hann svo að það kemur örugglega inn mynd af honum í kvöld. Þegar hann er búinn ætla ég að halda áfram með Fairy Grandmother. Hún er búin að vera ósnert aðeins of lengi.

1 Comment

Filed under Uncategorized

One response to “Fór áðan…

  1. deibpia

    Ég bíð spennt eftir mynd af Mini cottage 2 😀

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s