Sunnudagur…

… til sælu, eða svo er sagt.

Á morgun á ég von á símtali frá Landspítalanum. Ef þeir verða ekki búnir að hringja í mig um 11 um morgunin á ég að hringja og fá að vita hvenær ég á að mæta í mónitor og mat fyrir gangsetningu. Skrítið að hugsa til þess. En samt sem áður ljúft að vita það að þetta er að verða búið og að ég sé að fara að fá barnið loksins í hendurnar. Hlakka til að verða bara ein manneskja aftur.

Svo að ég ætla að nýta daginn í að taka til hérna svo að það verði hreint og fínt þegar maður kemur heim af fæðingardeildinni, slappa svo af og sauma bara. Og reyna að sofa eins mikið og ég mögulega get. Svaf samtals í 6 tíma í nótt.

Jæja… ætla að fara að gera eitthvað, eins og að éta jarðarber.

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s