Tveir búnir…

… tveir eftir.

Ég var rétt í þessu að klára Mini Cottage nr.2 eftir Michael Powell.

Hér er nr.2
Image hosted by Photobucket.com

Og hér er nr.1 og nr.2 saman:
Image hosted by Photobucket.com

Ég er að gera þá alla fjóra á sama efnið, skil 10 spor eftir á milli þeirra. Þetta hör sem að ég er að sauma í er mjög “lifandi” svo að það krumpast alveg rosalega þegar maður er að sauma í það. Þannig að þegar ég verð búin með alla fjóra, þá þarf ég að teygja það til svo að það sé beint. Þess vegna eru þeir svona skakkir á myndunum.

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “Tveir búnir…

 1. deibpia

  vá hvað þeir eru flottir!!!
  Ég á sko einhvern tíman eftir að gera þessa fyrir MIG!!! 😀

 2. Sonja

  Húsin eiga að vera skökk – LOL

 3. Rósa

  Þetta eru flottar myndir og ég efast ekki um að þetta eigi eftir að koma vel út þegar þær eru allar komnar 🙂

 4. Sveina

  Ótrúlega flott…hlakka til að sjá þær allar saman:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s