Tomorrow….

… tomorrow, I love ya tomorrow… It’s only a day away!

Jább…. Við vorum að koma af spítalanum. Brjálað að gera þar! En allt kom vel út og við eigum að mæta í fyrramálið kl.8.15 í gangsetningu. Þ.e.a.s. ef ég poppa ekki af stað að sjálfu sér í dag.

Allir að senda okkur góðar hugsanir um fljóta og góða fæðingu!!!

13 Comments

Filed under Uncategorized

13 responses to “Tomorrow….

 1. Siggalára

  Sendi alla mína samdrætti. Þarf hvort sem er ekkert að nota þá fyrr en á næsta ári.

 2. deibpia

  Sendi þér fuuuullt af samdráttum og góðum hugsunum!
  Gangi ykkur obboslega vel! 😀
  Mikið verður nú gaman að fá skvísuna LOKSINS í heiminn.

 3. Hafrún Ásta

  Gangi þér vel skvís og góiðar hugsannir á leiðinni mundu eftir að grípa þær þegar þær fljúga fram hjá þér svo þær fari ekki eitthvað annað. Skal miða vandlega. ;o)

  Hlakka til að hitta kúlubúann

 4. Björg

  Gangi þér bara rosa vel, sendi góða strauma yfir túnið/holuna :).

 5. bjoggi

  gangi þér vel!! vííí

 6. Dagný

  gangi þér/ykkur vel á morgun 🙂
  hlakka til að sjá myndir af dömunni 🙂

 7. Anonymous

  gangi þér rosa vel ! 😀 á eftir að hugsa til ykkar sko á morgun!
  knúúúúúúúús

  erla og gabríel

 8. Perla

  Gangi ykkur nú alveg rosa vel. Megiði eiga bestu mögulegu fæðingu og verðlaunin verða svo ekki af verri endanum, ég lofa því:)

 9. Sonja

  Kæra Linda. Hlakka til að fá fréttir. Ég veit að þetta verður sko yndisleg og falleg fæðing.j

 10. Rósa

  Gangi ykkur alveg rosalega vel! Ég mun hugsa til ykkar á morgun 🙂

 11. Anonymous

  gangi þér ofsalega vel min kæra

 12. Emma

  gangi þér svaka vel og til hamingju (ef þú ert nú þegar búin) með ungann 🙂

 13. Guffa

  Til hamingju með litlu prinsessuna elsku Linda og Mio og að sjálfsögðu Sumarrós:)
  Hlakka til að sjá hana.
  Knús,
  Guffa og co

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s