Rósa mín Tom…

… eignaðist stúlku kl.7.46 í morgun. Hún var 2301gr og braggast vel en er á vöku til að byrja með. Ég óska henni og Davíð og Þorbjörgu Eyju innilega til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn.

Ég bíð bara eftir að heyra meira í henni. Veit ekkert hvernig gekk eða neitt. En hún var sett af stað fyrir tímann vegna þess að fylgjan var ekki að starfa sem skyldi og barnið var ekki að fá næga næringu. Svo að ég vona að allt sé í lagi núna. Barnið ætti að braggast betur utan móðurkviðar í þessu tilfelli.

Ég vaknaði í nótt með Krílinu og gaf henni og gat svo ekki sofnað aftur, var svo mikið að hugsa til þeirra. Það var gott að fá sms í morgun sem að lét mig vita að fæðingin væri búin. Ég veit bara að hún var lengi af stað en ekkert meir.

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s