Jóla hvað?

Það verkefni sem að kitlar mig hvað mest þessa dagana er nýjasta meistaraverk Margaret Sherry, 12 dagar jóla:

Image hosted by Photobucket.com

Mér finnst þetta bara geðveikt! Það er alltaf svo mikill húmor í myndunum hennar og ég hef séð margar svona 12 dagar jóla myndir í gegnum minn saumaferil, en þessar toppa allt. Svo litríkar, skemmtilegar og fullar af húmor!

Hér með verða fimmtudagar Margaret Sherry SAL (Stitch A Long) dagar í saumaklúbbnum Allt í Kross.

5 Comments

Filed under Uncategorized

5 responses to “Jóla hvað?

 1. hafrún ásta

  Já þessar eru sætar og takk fyrir kvittið hjá Heiðmari Mána sem er alsæll með að eiga svona afmæli hehe. Allir að knúsa hann og segja til hamingju með afmælið og svona honum finnst þetta bráðsnjallt og skemmtilegt.

 2. Hrönn

  Skil vel að þú ætlir að taka þetta fyrir. Vrður gaman að fylgjast með.

 3. Anonymous

  Nice site!
  [url=http://ibgpmbgc.com/cexu/kppd.html]My homepage[/url] | [url=http://grhcdzrj.com/yoxg/xzoe.html]Cool site[/url]

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s