Slen!

Ég er ógurlega slenuð í dag.
Mjólkurbúin virðast vera með einhvers konar mótmæli. Annað hvort er ég að fá stíflur eða eitthvað annað er í gangi. Ég barasta veit ekki. Ég er samt ekki með hita eða neitt og mjólkurbúin eru ennþá mjúk og fín og engin óþarfa hiti í þeim svo að ég er alveg safe for now. Hringdi uppá Lansa í gær til að fá ráð og var sagt að fara í heita sturtu og fá mér íbúfen. Búin að báðu, hef farið í margar sturtur og tók eina íbúfen áðan. Finnst bara eins og ég vilji bara sofa endalaust.

Já… en er samt nokkuð kát. Nenni samt engu. Sit hérna bara með lappirnar uppí loft og nenni ekki einu sinni að sauma! Þá er nú mikið sagt!

Jæja, best að ná í Sumarrós til vinkonu sinnar.

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Slen!

  1. deibpia

    æji elskan mín.. ekki gott að heyra að það sé eitthvað að angra þig. Vona að þú verðir nú fljót að hressast.

  2. hafrún ásta

    Láttu þér batna skvís.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s