Tíminn líður hratt…

… á gervihnattaöld!

Ég gleymdi mér gjörsamlega í saumaskapnum í kvöld!!! Á að vera löngu farin í háttinn!

En, aftur á móti er ég rosalega ánægð með árangurinn. Erfingjarnir voru til fyrirmyndar í allan dag svo að ég sat og saumaði og saumaði. Byrjaði svo aftur um ellefuleytið í kvöld og var að ranka við mér núna!

Hérna sjáið þið hvar ég var stödd fyrir viku síðan.
Og hér er mynd af því hvernig jólasokkurinn lítur út eftir saumakast dagsins!

Image hosted by Photobucket.com

Fjandi er maður duglegur!
En, rúmið kallar! Og ég er þreytt!

5 Comments

Filed under Uncategorized

5 responses to “Tíminn líður hratt…

 1. Anonymous

  Hey, you have a great blog here! I’m definitely going to bookmark you!

  I’ll pay you $10 – $50 hr to work at home using your computer. All you need to do is visit my website and sign up for free.

  Come and check it out if you get time 🙂

 2. deibpia

  VÁ!
  Þetta er ekkert smá mikið sem þú hefur náð að gera í dag!
  Glæsilegur árangur.

 3. Rósa

  Það munar ekkert um það 🙂 Frábær árangur hjá þér í dag! Þessi sokkur verður alveg æðislegur 🙂

 4. Asdis

  Vá þú hefur aldeilis gleymt þér í þessu í gærkvöld! Frábær árangur og alveg hrikalega sæt mynd 🙂

 5. Hafrún Ásta

  þessi sokkur er æði og þú ert búin með geðveikt mikið.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s