Búin að vera…

… með hrikalegan hausverk í allan dag en áorkaði samt að þrífa stofuna og eldhúsið. Skúraði og alles. Rosa fínt

Fékk líka heimsókn frá Elvu frænku og Sigurjóni frænda og Móniku skvís. Takk fyrir innlitið! Gaman að sjá ykkur öll.

Ætlaði að vera dugleg að sauma í kvöld, en það er erfitt að sauma þegar maður er með hausverk, svo að ég er að spá í að skríða bara í bælið. Lesa smá Harry Potter ef hausverkurinn leyfir og fara svo bara að lúlla mér.

Sauma bara á morgun í staðinn 😉 Ætla að setja nafn, fæðingardag og þyngd á Newton myndina sem að ég saumaði handa Karítas.

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “Búin að vera…

 1. Rósa

  Ég var líka með hausverk í dag! Skrýtið 🙂 En ég náði að losna við minn og gat saumað aðeins í kvöld.

 2. deibpia

  æji elskan mín… ekki gott að heyra. Vona að þú náir að sofa hann úr þér og vaknir eiturhress i morgen…
  take care..

 3. Hafrún Ásta

  Harry Potter læknar hausverkinn hehe hausverkus gonus.
  Láttu þér batna skvís *KNÚS*

 4. Perla

  flott mynd 🙂 verra með hausverkinn, ég hef tröllatrú á Harry potter:)knús
  kv

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s