Say what?

Sko…. það lítur út fyrir að ég sé að fá að meðaltali 60 – 70 heimsóknir á dag!
Hverjir eru þetta? Ég veit nú alveg að sumir lesa mig alltaf, en hverjir eru hinir? Já, ég er forvitin!
Og bara af því að ég veit að það eru einhverjir útlendingar að sniglast hérna…

Who is reading this?
Please comment because I am getting about 60 – 70 visits a day, and I have no idea who you people are!

Takk fyrir!

14 Comments

Filed under Uncategorized

14 responses to “Say what?

 1. Hafrún Ásta

  Me Me Me hehehe

 2. Anonymous

  every day – twice a day 😉
  erla

 3. dagný ásta

  ég !
  og ætli ég flokkist ekki sem útlendingur á teljaranum 😛

 4. Anonymous

  ég viðurkenni sekt mína…

  kv Lena

 5. Björg

  Ég kem líka oft á tíðum 🙂 svo gaman að fylgjast með sætu fjölskyldunni þinni og myndarsaumaskapnum hjá þér 🙂 er byrjuð sjálf að sauma og gengur ágætlega.
  Kv, Björg í vinnunni

 6. Sveina

  Og ég líka…

 7. Rósa

  Ég kem nokkuð oft á dag.. er með linka í favorites sem ég renni niður eftir tvisvar á dag og stundum oftar.. Tölvusjúk, ég?!? Nei, það er einhver mis… 😉

 8. Þórhildur

  Hæ Linda, ég kem nokkrum sinnum í viku, það er svo gaman að lesa og sjá allar myndirnar hjá þér.

 9. Hafrún Ásta

  Já ég kem örugglega allavega tvisvar á dag hehehe

 10. Lára

  ÉG…
  ME….
  JEG….

  kann ekki fleiri tungumál. Heheh.

 11. Sonja

  Ég líka – viðurkenni að ég komi stundum oft á dag (amk oftar en einu sinni)

 12. Siggalára

  Ég, örugglega næstum hvern dag.

 13. Asdis

  Ég kíki annan hvern dag eða svo 🙂

Leave a Reply to Lára Cancel reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s