Margaret Sherry…

… uppfærsla! Ég náði sem sagt að sauma aðeins í gær, en ekki mikið. Er að hugsa um að stelast til að sauma í henni aftur í dag. Annað hvort þessari eða Leyni Salinu… sjáum til

En svona var árangurinn fyrir viku og svona leit hún út í gærkvöldi áður en ég fór að sofa:

Image hosted by Photobucket.com

Klukkutími þar til að við keyrum út á völl :-/ Ætla að fá mér að éta og kúra kallinn þangað til.

Eitt enn….

TIL HAMINGJU MEÐ 30 ÁRA AFMÆLIÐ SONJA!!!!!!!!!!!!!!!!!

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “Margaret Sherry…

 1. Asdis

  Þú ert svo dugleg að sauma! Ég mældi efnið mitt og klippti niður 12 búta (og á meira að segja helling eftir af efninu þá!). Ætli ég byrji ekki bara að sauma talandi páfugl á grein næsta fimmtudag… og verð að reyna að klára að prjóna baby-buxur í millitíðinni 😉

 2. Sonja

  Takk, takk. Ég er mjög lukkuleg með daginn ekki síst af því að ég tók þátt í afmælisleiknum.

 3. Hafrún Ásta

  Já ég byrjaði á saumaskapnum í gær og finnst þetta bara skemmtileg mynd. hehe Já Sonja ég býð spennt eftir mínu afmæli hehe. En þín kemur hehe.

 4. deibpia

  .. en hvað þú ert dugleg. Þetta er nú barasta þónokkur árangur!!! 😀
  Ég er einmitt búin að vera að stelast til að halda áfram að sauma í minni mynd.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s