Við Karítas…

… verðum bara einar í kotinu í kvöld. Mio auðvitað farinn til Köben og Sumarrós ætlar að gista hjá afa sínum og ömmu í Garðabænum.

Ég var eiginlega bara að vakna. Lagði mig eftir að við Karítas komum aftur heim eftir Keflavíkurrúntinn og vaknaði núna rétt rúmlega sex við það að mamma kom að ná í svefndótið hennar Sumarrósar. Mig var að dreyma eitthvað afskaplega furðulegt, en ég man ekki hvað það var.

Ætla að horfa á Idol á eftir. Síðasti úrtökuþátturinn og eftir það missi ég fljótlega áhugann. Finnst nefnilega eiginlega ekkert gaman að þessu þegar þetta er orðið að einhverri keppni. Finnst skemmtilegast að heyra fólk syngja falskt. Jiii, hvað segir það um mig?

En það er aldrei að vita nema maður festist, sérstaklega ef maður sér eitthvað kunnulegt andlit þarna í fjöldanum ;o)

Ætli maður panti ekki bara pizzu í kvöldmat. Held það bara. Leiðinlegast í heimi að elda fyrir einn.

1 Comment

Filed under Uncategorized

One response to “Við Karítas…

  1. deibpia

    ég vona að þú hafir haft það gott með Karítas í gærkveldi.

    En þetta er ekki síðasti áheyrnarprufuþátturinn í Idol, heldur bara sá síðasti í Rvík, landsbyggðin er eftir.

    En ég er alveg sammála þér að mér finnst þetta allt fara niður á við þegar þetta er orðið keppni.
    En þá bíður maður bara spenntur eftir áheyrnarprufunum í American Idol.. ég elska þær.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s