Ég var að koma heim…

… af BAR!!!! Hahaha, mér finnst það fyndið. Hef ekki farið á bar í marga mánuði. Fór reyndar á Kaffibarinn í svona hálftíma á 17.júní en ég man hreinlega ekki hvenær ég fór síðast á bar fyrir utan það skipti!

Var á Sirkus. Það var lokakvöld Airwaves og Ben, Nico og Valgeir voru að spila. Skaust bara í smástund en það var skrítið og skemmtilegt að fara aðeins svona út. Hitti líka fólk sem að ég hef ekki hitt lengi eins og Nalda og Gústa og Hauk. Very nice.

Er búin að vera dugleg að sauma í jólasokknum hennar Sumarrósar um helgina. Næ vonandi að klára hann áður en hún kemur heim á morgun. Á bara eftir að festa á hann perlurnar og laufblöðin efst á sokknum.

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Ég var að koma heim…

 1. Hafrún Ásta

  Var ekki gaman. Gott að komast aðeins út stundum.

 2. deibpia

  hehe…
  ó hvað ég kannast við þessa tilfinningu..!
  Ég hlakka til að komast aðeins aftur út.
  Vona að þú hafir skemmt þér vel!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s