Af því að ég…

… hef ekkert að skrifa um, þá tek ég klukkinu frá Rósu minni ;o)
Núverandi tími: 22.59
núverandi föt: my skinny pants (gallbuxur sem að ég var að komast í aftur vúhú), grænn bolur og svört hneppt peysa.
núverandi skap: pínu sybbin en langar að sauma smá áður en ég skríð á háttinn
núverandi hár: slegið, ljóst og þarfnast klippingar
núverandi pirringur: ég er óvenju lítið pirruð akkúrat núna
núverandi lykt: angel, eins og alltaf
núverandi hlutur sem þú ættir að vera gera: ég á ekki að vera að gera neitt nema ég vilji það
núverandi skartgripur: enginn, ég er nánast aldrei með skartgripi
núverandi áhyggjur: hvort að Sumarrós sé aftur komin með blöðrubólgu :-/
núverandi löngun : oreo kex með hvítu súkkulaði!!!!
núverandi ósk: silkigarn til að sauma út með *slef*
núverandi farði: maskari
núverandi eftirsjá: ég sé ekki eftir neinu, ég reyni frekar að læra af mistökunum
núverandi vonbrigði: engin, ég er svo glöð eitthvað
núverandi skemmtun: familían og saumaskapurinn
núverandi ást: familían mín
núverandi staður: heima, uppí sófa
núverandi bók: Harry Potter and the Goblet of Fire
núverandi biomynd: eh? er þá verið að meina uppáhalds? Lord Of The Rings, allar þrjár.
núverandi íþrótt: flokkast krosssaumur undir íþrótt????? já, ef maður saumar nógu hratt!núverandi tónlist: var að hlusta á demo frá Reykjavík! í dag sem að hljómaði vel.
núverandi lag á heilanum: Horfðu á björtu hliðarnar – Sverrir Stormsker
núverandi blótsyrði: Helvíti
núverandi msn manneskja: ég hef ekki farið inná memmesenn í maaarga daga
núverandi desktop mynd: þessi
núverandi áætlanir fyrir kvöldið: sauma og lesa svo Harry Potter fyrir svefninn
núverandi manneskja sem ég er að forðast: Enginn held ég bara.
núverandi hlutir á veggnum: Myndasería sem að ég tók af Sumarrós inní sængurveri frá því að hún var 3ja ára.

Ég klukka þá sem að klukkaðir vilja vera.

Leave a comment

Filed under Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s