Halló, halló!!!

Hver bað um þennan snjó og þetta veður????????????

Vill sá/sú hin sami/sama vinsamlegast gefa sig fram við mig!

Djöfulsins ógeð er þetta!

6 Comments

Filed under Uncategorized

6 responses to “Halló, halló!!!

 1. Lára

  Það var EKKI ég!! Enn veturinn er greinilega að fara byrja.
  Ég fór að láta skipta um dekk á vinnubílnum mínum og beið í rúma 2 tíma:(

  God weekend;)

 2. deibpia

  brrrr….
  mér verður bara kallt að líta út um gluggann…

  Ekki sátt við þetta!!!

 3. Hafrún Ásta

  ég þurfti að fara út í þetta veður með fína bílinn minn hehe á næsta verskstæði og fá svo pínulítinn bílaleigubíl. Tekur víst viku fyrir tryggingafélögin að fá þessa tjónaskýrlsu frá löggunni svo ég býð spennt og fer ekki meira út en ég þarf þessa helgi. hehehe

 4. Dísa

  Það mun vera ég, biðs innilega afsökunar en ég bjóst við að ósk mín yrði staðbundin en greinilega ekki. Ef þú villt máttu senda allan snjóinn hingað til Akureyrar, maður getur alltaf á sig blómum bætt þó að það snjó nú hressilega sem stendur. 🙂

 5. Ágústa

  Linda, ég var klukkutíma á leiðinni heim frá þér og er rétt að byrja að þiðna. En takk æðislega fyrir haust stafina þeir eru alveg meiriháttar

 6. Anonymous

  ég get alveg tekið á mig hluta af sökinni en ég er á Akureyri og hélt að bón mín yrði uppfyllt þar en ekki á landsvísu:) ég fór út með syninum í dag og við kútvelltum okkur í snjó og snjóköstuðum og snjókysstumst og þetta var frábært. Ég elska snjó…. og snjó.
  Hafið það gott.
  kv Perla

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s