Mamma mín…

… er snillingur og rúmlega það!

Við fórum í gær að verlsa efni og snúru í jólasokkinn hennar Sumarrósar og núna kemur hún með fullkláraðan sokk til okkar!

Sjáið bara hvað hann er geggjaður!

Image hosted by Photobucket.com

Ég og mamma erum gott teymi. Það er sko alveg á hreinu!

11 Comments

Filed under Uncategorized

11 responses to “Mamma mín…

 1. Ágústa

  Hann er æðislegur bara og þið mamma þín eruð báðar snillingar 🙂

 2. Asdis

  Ótrúlega flottur!!!! Til hamingju með að honum sé *alveg* lokið!

 3. deibpia

  Vá.. hann er geðveikur!!!
  Það er óhætt að segja að þið mæðgur eruð snillingar og snilldarteymi!!!

 4. Dagný Ásta

  ferlega flottur 🙂
  til hamingju 🙂

 5. Rósa

  Æðislegur! Svo einfalt er það nú. Þið mamma þín eigið báðar hrós fyrir hvað jólasokkurinn er frábær 🙂

 6. Sissú

  Ég á ekki orð ! Hann er æðislegur Linda, Sumarrós hlýtur að vera í skýjunum yfir honum !

 7. Gerða

  Hann er æðislegur :o))) Þið eruð frábært team :o)

 8. Hafrún Ásta

  Vá hvað hann er flottur já þið eruð sko gott teymi þú og mamma þín enda hefurðu ekki langt að sækja hæfileikana.

 9. Anonymous

  vá hvað hann er flottur!!

  Ég er líka svona heppin… á mömmu sem er snillingur í að sauma og líka öllum svona frágangi. Ég kann ekkert á svona frágang…

  kv Lena

 10. Katrín

  Meiriháttar flott! Minn Akkilesarhæll er að ég nenni ekki að ganga frá hlutunum, á fullt af ófrágengnu dóti í skúffunni.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s