Þá er…

… 6 vikna skoðunin að baki. Stúlkan fékk að sjálfsögðu glimmrandi dóma og babblaði og brosti fyrir alla sem að komu nálægt henni.

Hún vegur núna 5050 gr og er 55,5 cm löng. Lítil bolla!

Ég sagði þeim að hún svæfi vanalega frá svona 11 eða 12 á kvöldin til 9 á morgnanna og þau voru pínulítið hissa yfir því að hún vaknaði ekkert á nóttinni, en sögðu okkur bara að njóta þess fyrst að hún þyngist svona vel. Engar áhyggjur :o)

Já… ætla að klára að horfa á Batman Begins. Ég sofnaði nefnilega yfir henni í gær, fannst hún svo hrikalega langdregin í byrjun að ég bara gat ekki haldið mér vakandi. Vonandi er seinni helmingurinn betri.

1 Comment

Filed under Uncategorized

One response to “Þá er…

  1. deibpia

    Glæsileg skoðun hjá Karítas!!! og ekkert smá flottar tölur ;o)
    Mikið er gott að heyra að hún sefur svona vel, þú nærð þá að hvíla þig.. það skiptir svo miklu máli!!!
    Annars verðum við að fara að hittast fljótlega!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s