Jólavettlingurinn…

… er tilbúinn! Það er svo fljótlegt og skemmtilegt að gera þessa vettlinga. Ætla að reyna að gera slatta af þessu fyrir jól. En svona lítur þessi út:

Image hosted by Photobucket.com

Núna ætla ég að gera mitt fyrsta harðangursverkefni. Svo annan vettling. Held að það sé fínt að gera eitthvað annað en vettlinga svona inná milli svo að maður fái ekki leið á þeim.

Mér fannst Batman Begins leiðinleg mynd.

3 Comments

Filed under Uncategorized

3 responses to “Jólavettlingurinn…

 1. Rósa

  Vettlingurinn er æði! Þessi litlu kit frá Mill Hill eru algjört met því bæði eru þau fljótgerð og gaman að sauma þau. Ég ætla að kaupa mér tonn af þessum vettlingum og snjóköllum fyrir næstu jól (2006) og vonandi að sauma þau líka 😉 LOL!

  Mig langaði ekkert að sjá Batman Begins, trúi því alveg að hún sé ekkert spes. Það er langt síðan ég missti áhugann á Batman myndunum.

 2. Ágústa

  Flottur vettlingurinn en verst með Batman mér fannst hún frábær alveg.

 3. Hafrún Ásta

  Vá hvað hann er sætur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s