3 búnir…

… 2 eftir!

Ég var að klára að setja saman Mill Hill vettlinginn. Svona lítur þessi út:

Image hosted by Photobucket.com

Hinir tveir eru Star Topped Tree og Santa’s Night. Næst ætla ég að gera vettling sem að heitir Patchwork Holiday.

________________________

3 done, 2 to go.

I just finished the Mill Hill mitten that I was working on, picture above.
The other two that I have done are also linked there and the next on my list is the Patchwork Holiday one. I am making these as christmas presents. They are fast and fun and I think they make excellent gifts!

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “3 búnir…

 1. Rósa

  Hann er æði. Ég vann tvo svona vettlinga á Ebay í vikunni, vonandi koma þeir sem fyrst til mín þannig að ég geti saumað þá fyrir jól 🙂 Ég vann Santa’s night og Patchwork holiday minnir mig. Svo langar mig voða mikið í winterfun seríuna frá Mill Hill. Eða, það sem væri enn betra, mig langar í allar myndirnar frá Mill Hill 😀

 2. Asdis

  Þessir vettlingar eru alveg hryllilega flottir 😉 Ég er samt ekki smituð af Mill Hill vírusnum.

 3. Ágústa

  Rosa flottir bara, ég er einmitt að sauma þennan sem þú ætlar að taka næst og hann er rosalega flottur

 4. Gyða hrikalegasta og Sumarrós Fallegasta

  hæ Linda ég krutta ogn Sumarros erum að skoða flottu síðuna þína og Sumarros segjirnaðn þú ert sæt mamma! love you

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s