Video kvöld…

… í gangi hér á bæ. Við Sumarrós fórum út á videoleigu áðan og náðum okkur í Öskubusku. Ég elska Öskubusku, verð að kaupa hana handa okkur. Ég man þegar ég var minni og fór með mömmu og Gyðu systir á Öskubusku í bíó og mamma grét. Mig minnir að hún hafi verið ófrísk af Fanney þá.

Svo horfði ég á Fargo áðan á Bíórásinni… eða heitir það ekki Stöð 2 Bíó núna? Anypoo. Fargo stendur alltaf fyrir sínu. Ég veit ekki hvað ég hef séð hana oft, en mér finnst hún alltaf jafn góð. Og sick, en góð.

Svo tók ég What The Bleep Do We Know? á leigunni líka fyrir okkur. En ég horfi á hana ein þar sem að Mio ætlar að kíkja aðeins út og hitta Ben, Nalda og fleiri. Hlakkar til að sjá þessa mynd, hef heyrt margt gott um hana. Ætla að nota annað augað í að horfa á myndina og hitt til að horfa á saumaskapinn. Maður er svo fjölhæfur jú sí!

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Video kvöld…

  1. Hafrún Ásta

    var einmitt svona vídeo – poppdagur hjá okkur í gær ásamt mörgu öðru og það var svo næs.

  2. Ágústa

    Ohh ég missti af Fargo og þetta er ein af mínum uppáhaldsmyndum. Ég verð að passa að horfa þegar hún er endursýnd.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s