Ég þoli ekki…

… þegar maður sofnar með hausverk, og vaknar svo með hann aftur!!!!

Áááiii! Mér er alveg hroðalega illt í hausnum! Ætla að fá mér Kornflakes og íbúfen og jafnvel leggja mig aftur þegar Karítas sofnar aftur.

Fyndið samt að fæða barn án allra verkjalyfja og deyfinga, en þurfa svo að taka íbúfen einn tveir og bingó þegar maður fær hausverk! Hahaha!

6 Comments

Filed under Uncategorized

6 responses to “Ég þoli ekki…

 1. Massa systa

  ÆÆ!
  I feel for you, ég er að fotvitnast hvort þú ertu búin að profa tækið?

 2. deibpia

  æji, elskan.. þú ert anzi oft með hausverk þessa dagana!! það er ekki gott.

  En ég skil hvað þú ert að fara þetta með fæðinguna! 😉

 3. Hafrún Ásta

  æji vonandi fara nú þessir hausverkir að hætta að plaga þig skvís.

 4. Ágústa

  Þú þarft að fara að láta líta á af hverju þú ert svona oft með hausverk. Kannski situr þú eitthvað vitlaust eða eitthvað og ert með vöðvabólgu

 5. Litla Skvís

  Já stelpur, ég þarf að láta kíkja á þetta aftur. Var send í svona sneiðmyndatöku þegar ég var 18 útaf því að ég var búin að vera með hausverk nánast non stop í 3 vikur :-/ En núna held ég að þetta sé útaf vöðvabólgu, maður er náttúrulega með krílið á brjósti og heldur mikið á henni á daginn og svona.

 6. María

  Æi ég vona að þú hressist í höfðinu!!!!!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s