Fjórir búnir…

… einn eftir! Ég verð nú að viðurkenna það að ég er komin með pínulítið leið á þessum vettlingum. Langar að gera stærri Mill Hill myndir næst og svo langar mig líka að sauma dýrin frá Margaret Sherry, kúnna, hestinn, svínið og hænuna sem að voru í einhverju bresku blaði í september.

En hérna er þessi vettlingur tilbúinn:
Image hosted by Photobucket.com

Þá er bara þessi hér eftir.

________________________

Four down, one to go!

I finished the fourth Mill Hill mitten tonight. I will admit that I am getting a little sick of doing them. I want to do bigger Mill Hill projects next and I also want to do the farm animals from Margaret Sherry, the horse, cow, pig and chicken that were featured in one of the british magazines in September, if I remember correctly.

Well, there is only one more mitten left on my ToDo list for this christmas, and it is this one. Then it is onto bigger and hopefully more fun things.

4 Comments

Filed under Uncategorized

4 responses to “Fjórir búnir…

 1. deibpia

  dugnaður í þér stelpa!
  Ég skil vel að þú sért orðin þreytt á þessu! En það er bara einn eftir og þú verður enga stund með hann! Svo geturu farið að gera eitthvað annað!

 2. Ágústa

  Get lofað því að þú verður fljót með hinn vettlinginn er búin að sauma hann og var lang fljótust með hann.
  En þessi er bara flottur ég sé reyndar að þú varpaðir ekki utanmeð stroffinu hvernig festir þú það á?

 3. Litla Skvís

  Ágústa: ég saumaði bara aftursting meðfram þessu græna. Langaði að prófa aðra aðferð þar sem að mér fannst ekkert garn falla nógu vel að pappírnum.

 4. Juul

  Hi Linda,
  Don’t forget: its a just hobby…
  A very life fullfilling little but big kind of overwehlming sort of a hobby,
  but a hobby is something to enjoy yourself…
  So take the Margaret Sherry if you like them now,
  and leave the last mitten for next Christmas!
  Well it’s your live, and this was just my opinion… ;o)
  :o))))))) Bye, Juul.
  ps, Nice mitten!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s