Við fórum með…

… Karítas Árný í 9 vikna skoðun í dag. Daman er orðin 5510 grömm og 57,5 cm löng! Duglega stelpa! Enda algjör bolludís.

Svo kom ég við í bakaríi og Mio skutlaði mér og Karítas svo til Rósu þar sem að við heimsóttum hana og skvísurnar hennar tvær, Þorbjörgu Eyju og Sóley Birtu. Mikið var það gaman og gott. Við þurftum báðar á því að halda að komast aðeins frá heimilinu.

Takk fyrir daginn Rósa mín! Hlakka til að sjá þig aftur sem allra fyrst.

Hvað á ég að hafa í kvöldmat? Nei… ég er ekki ennþá búin að setjast niður og gera þetta blessaða kvöldmatarplan eins og ég ætlaði mér :-/

2 Comments

Filed under Uncategorized

2 responses to “Við fórum með…

 1. Gyða syst

  búðu þér til eimhverja djúsí eggjaköku. love ya!

 2. deibpia

  Takk fyrir daginn skvís!
  það var ekkert smá gott að fá ykkur í heimsókn og eiga “vitsmunalegri” samræður en aðra daga 😉
  Vonandi náum við að hittast fljótlega aftur!

  Flott skoðun hjá Karítas, hún er ekkert smá að drífa sig að verða fullorðin!

  og kvöldmatarplan :S
  það hef ég reynt en ekki gengið ennþá!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s